fyrir utan hvað það er mikið af fallegum fötum á þessum myndum, þá eru þær alveg rosalega fallegar. Hrifin af þessum dökkum litum, hvernig ljósið er notað og stólunum. ♥ ♥ ♥ x, hilrag.
geggjað. Ég er alveg dottin í eitthvað indjána dreamcatcher poncho groove. x, hilrag.
Saturday, August 28, 2010
sorry með photobooth pósið, mig langaði bara svo að sýna nýju dreamcatcher eyrnalokkana mína úr topshop og pelsinn minn ( sem ég ætla að lifa í, sooo soooooft) aldrei að vita nema maður gellist eitthvað í kvöld. have a fun saturday night :) x, hilrag.
sorry með lengsta post í heimi. Finnst bara svarthvítar myndir svooo fallegar. Veit ekki hvað það er við þær, en ég hef alltaf verið pínu sökker fyrir b/w. x, hilrag.