Monday, January 21, 2008


Mér finnst eiginlega hálf glatað að það eigi að rífa hálfan laugarveginn.
Ég og Auður höfum hótað að koma ekki til íslands aftur nema þeir hætti við, en ekkert gengur.
annað sem er glatað, borgarstjórnin í Reykjavík? Ég er hætt að reyna fylgjast með þessu. 
eitt sem er ekki glatað, að foundation course biður um 59-64 í toefl score og ég fékk 88. Rúst!
annað, stormur á íslandi, 13 stiga hiti hér. Sweetmama. 
eitt sem er á milli þess að vera glatað og ekki glatað, fjarnámið byrjar á morgun. JÍBBÍ!
ætla að posta með þessu fráááábæra bloggi mínu nokkrum vel völdum myndum, 

                                                Mikael átti afmæli og við fórum að með hann í búðarleiðangur og hann mátti ekki svo hvert við værum að keyra. Smooth! 
viðurstyggilega vont croissant frá starbucks. 
vá.
ég elska hvað ég er FAB bloggari. 
áfram ísland, jíbbí kóla og allur pakkinn.
gaman,saman, með kims. 
peace!

1 comment:

Ausa said...

ég er líka búin að neita að fara í klippingu fyrren þessu máli er reddað! oh its ON!
en já, djöfull tókstu þetta toefl í kraphúsið hildur, ég er stolt.