Wednesday, March 31, 2010

New in...








Nokkir fallegir hlutir frá Topshop sem voru að koma new in..
Er ég eina gellan sem skoða topshop og h&m daglega? Plís einhver annar líka.
Er að bíða eftir að 7 season af 24 verði ready, sjaldan verið jafn spennt.
Gaman að segja frá því að ég setti hit counter inn fyrir viku í dag og þá var hann í 540 og er núna í tæplega 1900. Gaman að sjá að einhver les þetta - Takk allir.
Verið þið nú dugleg að kommenta, ha? :D
Ást, Hildur Bauer.

Tuesday, March 30, 2010

Rosalega skotin í þessum jakka, Fæst í h&m.. Kaupi hann ef hann er enþá til í maí. híhí
pils frá american apparel


Luigi Tadini, really love his style.

Mah. ég held ég sé með síþreytu. Finnst ég aldrei sofa nóg og þess vegna geri ég heiðarlega tilraun í kvöld til að fara sofna snemma.
Nighty Night.

Monday, March 29, 2010













ég ♥AllSaints.
foreverandeverandever.

ps. ég setti í linka fatasíðunar báðar.. vei vei vei.



Outfit dagsins
Blazer : Zara basic
Bolur : Zara - Trafaluc, army days collection
Buxur : Elise Runner - AllSaints
Skór : Topshop

Sunday, March 28, 2010












örfáir hlutir sem ég mundi vera rosalega til í að eiga.. Gaman að segja frá því að Urban er í Köben.. ekki leiðinlegt það.. tíhí.
  • Mér finnst að helgar ættu alltaf að vera svona 4 dagar og vinnuvikan 3... það hljómar fair..
  • um helgina ;
  • nýjar buxur og skór
  • matur og mynd hjá pabba ( horfðum á the blind side... það er alveg nóg að sjá trailerinn, Sandra Bullock er samt óvenjuleg góð)
  • ferming
  • ten dinner, ég eldaði butter chicken og gerði creme brulee. Watermelon martinis.. yum. Mjög gaman.
  • Late lunch með Árdísi á vegó. Hinn langþráði lousiana.
  • Skissa og skoða inspirations myndir á netinu.
    Ah, life is good.
    góð helgi að baki,
    happy new week everyone.
  • er að loada fleiri myndum á fatasíðuna.. shop till you drop.

Saturday, March 27, 2010

we're gonna run this town tonight



Outfit dagsins
sailor body frá topshop
buxur frá zara
trench coat frá zara kids
og svo þægilegustu skór veraldar frá topshop
refsaði aðeins kreditkortinu í gær og keypti buxurnar og skóna.
hmm. ég held ég sé komin í kaupbann þangað til ég fer til Köben.
eeeeek.
(note, Odie flottastan að skúra gólfið í bakgrunn.)
x
Jæja... fatasíðan komin, ta-da!
http://www.flickr.com/photos/48783126@N08
gat samt ekki sett meira á hana, þannig að ég verð að klára að taka myndir af öllu hinu og setja á nýja síðu, en myndavélin er batteríslaus og hleðslusnúran í láni - fail.
Endilega sendið mér email á hilrag@gmail.com ef ykkur líst á eitthvað af þessu, væri mjög til í að losna við eitthvað af þessu and fá pínu pening í staðinn :) mihihi.

ég kíkti aðeins á dönsku online h&m síðuna... svona undirbúa sig aðeins fyrir Dk, lol.
gleðilegan laugardag!





Thursday, March 25, 2010

Acne fall/winter - já takk amen
pic from caroline's mode
  • ég er að leggja lokahönd á fatasíðuna, bíð spennt! haha.
  • ég er að hanna header fyrir bloggið mitt ( ég hef augljóslega of mikinn frítíma)
  • NUDE magazine, frábært framtak, Edda Pjé sætust á coverinn. Note to NUDE, plís ráðið mig í vinnu ( draumavinnan mín, no joke.)
  • elska að geta farið út með sólgleraugu bæði í gær og í dag.
  • ég er að fara til DK í 2 daga í maí, með Odie að heimsækja foreldra hans og bróður! og kíkja aaaaðeins í h&m.. Hello speed shopping. ég verð með redbull og skeiðklukku á mér.
hlakka svo mikið til helgarinnar, pizzapartí hjá pabba á föstudaginn og matarboð með TEN á laugardaginn. ( yes, im cooking, be ready)

peace, hilrag.

Wednesday, March 24, 2010



tvær voðalega fínar myndir af árshátíðinni á laugardaginn, svo ánægð með nýja kjóllinn minn frá KALDA ( þótt það hafi því miður losnað á hendinni þannig að ég gat ekki verið eins og fallegt fiðrilidi á dansgólfinu ) og mock sock tights frá House of holland..
Such a good night,
ást, lærdómsgölturinn.

ps. setti svona reactions á bloggið - endilega share your thoughts í gegnum það eða kommentin. (: