Wednesday, June 30, 2010

WANTED


Geðsjúki maxi kjóll frá Topshop.
(frá Karen, where did you get that)
Wisteria Wedges... af hverju keypti ég þá ekki þegar þeir voru til? Stupid Hildur.
(mynd frá fashion toast.)

Ertu að fara til london eða nyc? viltu kaupa þetta fyrir mig? OK, takk.
i wants it.
Útsölu/útborgunargeðveiki á morgun. JÍBBÍ.

Allir að skoða Bútík bloggið :)

x, hilrag.

Tuesday, June 29, 2010

Random myndir úr blogg foldernum.
Það er geðveikt mikið að gera í þessari viku þannig að ég verð ekki mjög virk í blogginu.
Hins vegar fer ég í sumarfrí í næstu viku. Nom.
x, hilrag.

Sunday, June 27, 2010


Nokkrir hlutir sem ég væri til í að eiga í haust.
Ég er strax byrjuð að spá í haustfötum. Ekkert eðlilegra.
lína 1 : Finsk skór - marc jacobs logo cluth - chanel 505 naglalakkið.
lína 2 : naglalakk frá AA - Alexander Wang bra - Mary Rocks frá JC
lína 3 : Disco Pants frá AA - Svart chanel naglalakk(besta svarta naglalakk sem ég hef átt,vildi ég ætti það enþá!) og elsku Dataya leðurjakkinn úr All Saints.
væri ekkert verra að hafa eitthvað af þessu sem "skólaföt"
x, hilrag.

Brunch
x, hilrag.

Saturday, June 26, 2010


Oh my, hvað ég elska fallegar kökur, sérstaklega cupcakes.
get hangið endalaust inná einhverjum síðum og skoðað fallegar kökur. haha.
Er samt enginn kökufan, finnst samt rooosalega gaman að gera fallegar kökur.
Eftir að ég sá myndir af regnboga pönnukökum bæði á Pressunni og á svartáhvítu, er ég sannfærð um að þetta sé eitthvað sem ég bara veeerð að prófa.
Morgunmatarmission sunnudagsins.
Ekki viss um að það sé mjög girnilegt, en þetta er svo fallegt á litinn!
Þarf eiginlega að gera kökublogg vol.2, með myndum af kökunum mínum. haha.
Ef þú hefur gaman af því að skoða fallegar kökur og mat þá mæli ég með
thisiswhyyourfat.com
epicute.com
cupcakeproject.com
cupcakesandcashmere.com
(myndirnar eru frá þessum síðum)
x, hilrag.
(gellan sem er heima á laugardagskvöldi að skoða kökur á netinu - Liiike)
nýjasti meðlimurinn á heimilinu.
hann er svo dædur.
i looove.
x, hilrag.

Friday, June 25, 2010

TOM FORD

Tom Ford eyewear fall 2010.
Þessi maður er snillingur.
x,hilrag.

Thursday, June 24, 2010

HYPE
myndir sem ég hype-aði á Lookbook. Skil ekki af hverju það kemur alltaf bara texti í staðinn fyrir myndirnar þannig að ég veit ekkert hvað er hvað. Er mitt blogg bara fucked eða er þetta hjá öllum, eða á þetta kannski bara að vera svona núna? Meh.
x, hilrag.

ss wishlist
Ég settist niður áður en ég fór til Köben og skrifaði niður óskalista.
Bæði af hlutum sem mig langaði í og hluti sem mig vantaði. Ég er búin að ná að ticka nokkra hluti af þessum lista en það er sumt enþá, sem ég er að leita af.

Með hjálp polyvore, gerði ég þessa fínu mynd af öllum sem mig "vantar" í sumar.

All Star converse skó, low cut. Í denim bláu, svörtu eða hvítu.
Boyfriend gallabuxur
svartar skinny buxur
einhvern fallegan kokteilkjól í Nude eða pastel lit.
Sólgleraugu : pilot,wayfarer eða clubmaster. Helst bara öll. haha.
Svartan maxi kjól með fallegt bak.
Leðurjakka, helst í svipuðu sniði og Dataya jakkin frá AllSaints
Langar alltaf í fleiri varaliti, haha.
Corset eða bustier sem ég get notað sem outwear.
tux jakka
einhverja tryllta skó, eins og tick frá JC. KronKron væru líka ekki síðri.
Einhverja sniðuga clutch, í óvenjulegu sniði, eins og þennan sæta zebra hest.
Svartar harem buxur eða trailored trousers.
Hatt, helst svipaðan og Carrie var með þegar hún kom frá Abu Dhabi, haha.
Tösku, svipaða Alexa bag frá Mulberry, sem er bæði sæt í sumar og ég gæti notað í skólanum í haust.

Hints and tips, hvar ég gæti fengið eitthvað af þessu ( sem ódýrast) er aaafar vel þegin.

x, hilrag.

(ps. bloggið á bútík er með eitthvað vesen, verður vonandi komið í gang asap - stay tuned!)

Wednesday, June 23, 2010

talandi um að taka statement skartgripi skrefinu lengra.
Var búin að gleyma að Orri bróðir ætti þennan svaaaakalega hring, sem hann keypti fyrir 3 árum í köben í random goth búð. i kinda LOVE it.
beint í tanið, loksins komin sól.
x, hilrag.

Tuesday, June 22, 2010

hey kids. Ég verð með blogg á Bútík, sem er ný og spennandi netverslun á pressunni.
Held áfram að blogga hérna líka, en endilega fylgjist með mér þar líka!
Mæli með því að tjékka á versluninni líka, fullt af gómsætu dóti.
www.butik.is

x, hilrag.

Monday, June 21, 2010

outfit report 21/06quick update.
outfit dagsins :
skór - h&m
buxur - zara
taska - paul's boutique
blazer - zara
klútur, sem ég keypti í vikunni sem er voðalega krúttlegur með fullt af kisum. Svolítið miumiu legur. frá zara
bolur - aa sexuali-tee

er ég eina sem er með dashboardið hjá mér fucked? virkar ekki neitt :/
x, hilrag.

Saturday, June 19, 2010

ég er alveg roooosalega skotin í Mehndi eða Henna tattoo, eftir að vinkonur mínar komu frá Indlandi, allar með svona. Finnst þetta alveg rosalega fallegt, svo ég ákvað að lesa mér aðeins til um þetta. Stal smá texta af netinu, að vísu á ensku en það ætti ekki að vera ooof mikið vandamál..

Alveg ljóst að ég þarf að skreppa til Indlands einhvern tímann ;)
x,hilrag.
Mehendi (Henna Tattoo, also known as Mehendi) is an ancient Indian Body Art. It is used to create intricate ethnic or contemporary designs and exotic patterns on various parts of the body, though traditionally it was applied to the hands and feet of ladies preparing for special auspicious ceremonies. The application of Henna is completely natural, non-permanent, painless and without any side-effects . While traditionally it had largely been the ornamental preserve of the ladies , men are increasingly finding it a better alternative to permanent tattoos.

Mehendi designs have traditionally fallen into four different styles. The Middle Eastern style is mostly made up of floral patterns similar to the Arabic textiles, paintings and carvings and do not usually follow a destinctive pattern. The North African style generally follows the shape of the hands and feet using geometrical floral patterns. The Indian and Pakistani designs encompass more than just the feet and hands and generally extend further up the appendages to give the illusion of gloves and stockings which are made up of lines, paisley patterns and teardrops. Lastly, the Indonesian and Southern Asian styles were a mix of Middle Eastern and Indian designs using blocks of color on the very tips of their toes and fingers. All of these styles remain popular today but have also been joined in popularity by celtic designs and chinese symbols. The point once again is to have fun with designs and experiment with them until you find something that you feel really passionate about.

In India, it is used at celebrations like weddings and other special occasions which are traditionally associated with transcendence and transformation. It is used for worship and work but not for the sake of vanity. It is traditional for the bride to get together with her friends and have them spend hours applying the henna to her skin and give her marriage advice in tandem. The patterns used for weddings are much more intricate and time consuming (than the everyday wear) and therefore the bride's friends have lots of time to give her advice on erotic activities for her wedding night, sexual pointers and tips during the hours that it can take to complete the design. The bride's henna must be more beautiful and intricate than anyone else's of course since it is, after all, her special day. Another interesting fact is that the bride has good reason to look after her henna for she is not expected to partake in housework until the henna is gone. This means that she will not be rubbing, scrubbing or tubbing a lot unless she really loves doing work at home.


shoe porn
yes please....
held ég gæti hangið marga daga inná net-a-porter.
looooove it.
x, hilrag.