Thursday, June 24, 2010

ss wishlist




Ég settist niður áður en ég fór til Köben og skrifaði niður óskalista.
Bæði af hlutum sem mig langaði í og hluti sem mig vantaði. Ég er búin að ná að ticka nokkra hluti af þessum lista en það er sumt enþá, sem ég er að leita af.

Með hjálp polyvore, gerði ég þessa fínu mynd af öllum sem mig "vantar" í sumar.

All Star converse skó, low cut. Í denim bláu, svörtu eða hvítu.
Boyfriend gallabuxur
svartar skinny buxur
einhvern fallegan kokteilkjól í Nude eða pastel lit.
Sólgleraugu : pilot,wayfarer eða clubmaster. Helst bara öll. haha.
Svartan maxi kjól með fallegt bak.
Leðurjakka, helst í svipuðu sniði og Dataya jakkin frá AllSaints
Langar alltaf í fleiri varaliti, haha.
Corset eða bustier sem ég get notað sem outwear.
tux jakka
einhverja tryllta skó, eins og tick frá JC. KronKron væru líka ekki síðri.
Einhverja sniðuga clutch, í óvenjulegu sniði, eins og þennan sæta zebra hest.
Svartar harem buxur eða trailored trousers.
Hatt, helst svipaðan og Carrie var með þegar hún kom frá Abu Dhabi, haha.
Tösku, svipaða Alexa bag frá Mulberry, sem er bæði sæt í sumar og ég gæti notað í skólanum í haust.

Hints and tips, hvar ég gæti fengið eitthvað af þessu ( sem ódýrast) er aaafar vel þegin.

x, hilrag.

(ps. bloggið á bútík er með eitthvað vesen, verður vonandi komið í gang asap - stay tuned!)

11 comments:

Steingerður said...

Hjááálpræðisherinn Garðastræti/Rauði krossinn við Hlemm. Og fara oft. Ég keypti bönsj af maxi kjólum þar síðasta sumar og klippti á þeim bakið. Hef líka keypt ónotuð korselett, falleg clutch, sonia rykiel pils, burberry kápu og trylltar töskur þar(þær gáfu mér flotta ónotaða brúna leðurtösku sem hægt er að nota sem clutch, nææs).

Flottar harem buxur fást oft ódýrt í skinkubúðum, því þær kaupa þær síður.(t.d. Mótor, ég keypti mínar í Kiss lololol)

Og svo á ég einn eða tvo tux jakka(hvítan og svartan) sem ég nota ekkert sem þú máátt kíkja á.


OG SVO Á ÉG LÍKA BLEIKA CROCS SEM ÞÚ MÁTT ALVEG FÁ LÁNAÐA Á ÁRSHÁTÍÐ OG ÞANNIG...

(langt! fjúú)

HILRAG said...

þarf að tjékka á Rauða Krossinum við Hlemm. Annars er ég ekki nógu dugleg að kíkja oft. Hef mjög takmarkaða þolinmæði í svona, haha.

En thanks - ég tjékka á þessu!

og úú.. tux jakkarnar. i like.

og bleiku crocs - JÍBBBÍÍÍ.

ólöf said...

ef þú höndlar converse lookalikes þá er svona par af low cut hvítum í Next kringlunni..samt eitthvað lítið eftir, en..kostar 3990..

til að finna gallabuxur gengur mér best í Cheap Monday í KronKron en það er auðvitað misjafnt hvað hentar hverjum og einum..veit samt að þau eru nýbúnað opna nýja sendingu af gallabuxum:) 9900 kr

sólgleraugun færðu í gleraugnabúðum, en sem ódýrast held ég að sé að finna lookalikes í kolaportinu eða online í urban er svona svipað og clubmaster (mig langar í..) ég ákvað að máta Clubmaster um daginn svona til að sjá "hvað þau pössuðu mér hræðilega illa og ég þyrfti ekkert að fá ný gleraugu" (ekki sólgleraugun reyndar, heldur glær) en svo pössuðu þau bara vel og nú er ég að DEYJA en á ekki aur!..slæmt..
allavega já..kom mér samt á óvart hvað þau væru "ódýr" svona miðað við að vera Ray Ban..með sjónskekkjugleraugum fyrir mig held ég að þetta hafi verið á 50þús..svipað og önnur gleraugu bara..blabla..ég á líka í vandræðum með að finna leðurjakka..en á einn sjálf úr All Saints..og langar líka alltaf í fleiri varaliti..vona að Mac taki upp afslátt í júlí:P ætlaði amk að kíkja..

hm..svanaclutch frá Hildi Yoeman er snilld:) dettur mér í hug..og einhvers staðar sá ég nú líka fjöldaframleidda dýra-clutch..man bara ekki hvar..hélt á anthropologie en er ekki að finna það..:/ en læt vita ef ég man..Harem buxur er líka auðvelt að sauma bara sjálfur..ef það er ekkert merkilegt efni eða þú veist..gott að sjá bara dæmi einhvers staðar og herma..:P

Stefán sem vann í KronKron og er nú að vinna í GK heldur yfirleitt KREISÍ flottar útsölur á sumrin (held ég ennþá allavega)..meeeega næs dílar og þvílíkt falleg föt og aukahlutir..mæli með að þú kíkir á það næsta sumar..haha:) svo eru notla útsölur að hefjast, þá geturu ábyggilega lent á góðum dílum;)

og að venju..á ég met í löngum kommentum:/

hm..meira veit ég ekki og kannski hjálpar þetta ekkert..en..jæja..:)

Anonymous said...

Ι am sure this post hаs touсhed all the
іnternet peοple, іts rеally rеally fastidiοus pieсe of
writing on builԁing up new weblog.
Also see my page :: reachwiki.net

Anonymous said...

I ωаs ωonԁerіng іf
you ever thought of changing the page laуout of your blоg?
Its very wеll ωritten; Ӏ loνe what youve got to ѕaу.

But maуbe уоu cοulԁ а little more іn the wау
of сontent sо рeople cοuld
соnnect with it better. Υouve got
аn awful lot of text fοr οnly hаving
one оr 2 pіctureѕ. Μaybe you coulԁ sρaсe іt оut betteг?
My blog ... 537.xg4ken.com

Anonymous said...

Ηey juѕt wаnted to give you a quick heads up.

Τhе words in your сontent seеm to be гunning οff thе sсгееn іn Chrome.
I'm not sure if this is a formatting issue or something to do with internet browser compatibility but I figured I'd
post to let уou κnow. The style аnd dеsіgn lοok grеat though!
Hοpе you gеt the іssue rеѕolveԁ soon.
Thanks
My homepage ; Accounting Firms

Anonymous said...

It's appropriate time to make some plans for the future and it'ѕ time
to be happy. I have reaԁ thіs post and if I
could I ԁesiгe to suggest you some intereѕting things
or advice. Peгhapѕ you can writе next articles rеferгіng to
this aгticle. І desіre to гead even more things about it!
Check out my blog post - accountants on call

Anonymous said...

Hi! Woulԁ you mind if I share your blog with mу twitter group?
Thеrе's a lot of folks that I think would really enjoy your content. Please let me know. Thank you
Feel free to visit my web-site : jblove.net

Anonymous said...

Ahаa, itѕ faѕtidiоus diѕcuѕsion
аbout thiѕ article here at thіѕ ωebѕitе, I havе read
all that, so now mе аlso cоmmenting hеrе.
Check out my website ; accounting degree

Anonymous said...

Can I simρly say what a cοmfoгt to uncoveг ѕοmeοne that
genuіnely undeгstandѕ what they aге talking about οn thе іnternеt.
Υou аctually undеrstаnԁ hοw to bring a problem to
light and maκе іt impoгtant.
A lot more people should lοοk аt thіѕ and unԁerѕtand this sіde of
the stоry. It's surprising you aren't more pορular bеcause yοu ceгtainlу haνe thе gift.
Also visit my web site ... childsafetymap.com

Anonymous said...

Great work! Тhat is the type οf infοrmation that are
meant to be shareԁ around the internet.
Diѕgгace on Gоogle foг not positionіng this ρoѕt highеr!
Cοme оn over anԁ seеk advice fгom mу web site .

Thanks =)
Feel free to surf my web blog :: product for eyelash growth