bakaði þessar svakalegu regnbogalummur í morgun ásamt scrambled eggs( skrömbluðum? haha) og steiktum pullum.Núna vil ég hafa svona amk annan hvern sunnudag. Fjöldskyldan eða vinir og alltaf að prófa baka eitthvað nýtt. Sounds like a good plan?
Lummurnar voru mjög góðar, þótt maður var alltaf að búast við einhverju mega fruity bragði útaf litnum. Einfalt og skemmtilegt, Jíbbí!
Lummurnar voru mjög góðar, þótt maður var alltaf að búast við einhverju mega fruity bragði útaf litnum. Einfalt og skemmtilegt, Jíbbí!
x, hilrag.
3 comments:
ég get bara því miður engan veginn svona litríkan mat, allavega ekki þennan græna lit..en mjög skemmtileg hugmynd samt ég væri til í að prófa í öðrum litum kannski..eða bara vikulegt bröns með normal pönnsum..:P einstaka þema, þjóðhátíð til dæmis..jarðaber, ís og rauð sósa?..veit ekki alveg hvað blái liturinn ætti að vera samt..íslenskt vatn með?
allavega..fíla svona dugnað og gleði
Þetta er skemmtilegt, mig langar að prufa líka!
scrambled eggs = hrærð egg. eða rugluð egg, sem mér finnst persónulega hljóma skemmtilegar.
Post a Comment