Sunday, October 31, 2010

inspiration of the day.


sunnudagslook.
ég elska þessa converse skó. Skil ekki af hverju það er virðist vera ómögulegt að fá gadda hérna á íslandi? ég þrái að gera svona við converse skóna mína.
fullkomið.
mínus þessi ógeðs rúllukraga peysa, ég haaata rúllukraga. haha.
x, hilrag.

HAPPY HALLOWEEN


mission í dag : halloween cupcakes.
x, hilrag.

Friday, October 29, 2010

Thursday, October 28, 2010

glee
gossip girl

Boardwalk Empire

uppáhalds þættirnir mínir.
Ég fæ reyndar aldrei nóg af 24 ( er enþá svolítið leið að það sé búið) heldur ekki criminal minds, en ég hef ekki náð að fylgjast með nýjustu season í þeim.

hver/hverjir eru uppáhaldsþættirnir ykkar?
x, hilrag.

Wednesday, October 27, 2010


Drauma outfit
peysa frá topshop, skór all saints, leðurstuttbuxur frá net-a-porter, alexander wang taska, pamelu love hringur, random beanie, rebbaskott og þykkar dökkrauðar sokkabuxur..
og síðast en ekki síst, stór bolli af chai tea latte eða heitu súkkulaði frá starbucks.

Væri ekki verra að eiga þetta allt.

x, hilrag.

Tuesday, October 26, 2010

kool chicks



ég er semí blank í dag.
x, hilrag.

Monday, October 25, 2010

inspiration of the day.







ógeðslega veður!
x, hilrag.

ps. seinasta færsla var nr.300 á árinu - húrra!

Sunday, October 24, 2010

TOPSHOP SALE














mundi ekki hata að panta alla þessa fínu hluti af topshop útsölunni.
mmmm...
x,hilrag.

outfit report 23/10


bolur - topshop
skyrta - gap kids
jakki - h&m
hattur - zara
varalitur - Nivea
+ leðurbuxur og skór frá h&m

outfit gærdagsins - sorry léleg gæði, ljósmyndarinn minn var sofnaður þegar ég kom heim af tjúttinu í gær. hee - hee

gleðilegan sunnudag!
x, hilrag.

Saturday, October 23, 2010

URBAN OUTFITTERS


















pls allt vera til á útsölunni um jólin, hahah.
ég elska urban outfitters...
x, hilrag.

Friday, October 22, 2010

WISHLIST

  1. Leðurjakka frá All Saints
  2. Lita skóna ( í réttri stærð)
  3. converse low cut í hvítu eða denim bláu
  4. svarta see through skyrtu
  5. rebbaskott
  6. loðvesti
  7. knit eða blazer með elbow patches.
  8. chunky knit
  9. chunky trefil eða snood.
  10. svarta wedges - helst reimaðar.
  11. Chunky skartgripi í anda YSL, Pamelu Love og fashionlogy.
  12. yfirhöfn í camel lit
  13. poncho
  14. hinar fullkomnu svörtu skinny jeans
gott að láta sig dreyma þegar maður á 0kr.
takk allar fyrir kommentin á stúdentskjólinn. you guys rock.
x, hilrag.

Thursday, October 21, 2010

Wednesday, October 20, 2010



ég er strax farin að hafa miklar áhyggjur af útskriftardressi.
Kannski smá lúxus vandamál og fullsnemmt að hafa áhyggjur af þessu, en tíminn líður svo rosalega (og ógnvekjandi) hratt. Október liggur við að klárast, nóvember jafn fljótur að líða. Dimission, próf og svo bara BAMM. Útskrift. Fack.

ég veit líka engan veginn af hverju ég er að leita, er að bíða eftir að kjóllinn komi til mín. hee hee

í hverju munduð þið/ útskrifuðust þið?
Mér finnst skortur á kommentum.
Share your thoughts ppl!
x, hilrag.

Tuesday, October 19, 2010

cutest kid ever?


dúllan.. hee-hee.
brjálað að gera - ritgerð, dinner og stadista verkefni
WHOOP
x, hilrag.