Saturday, October 2, 2010

pattern on pattern

Blazer - zara woman
bolur - sexualitee American Apparel
buxur - h&m
skór - zara
Finnst þetta svo fallegt armband. Mamma á það,
Langafi minn týndi þessa steina, lét slípa þá og búa til armbönd handa langömmu, síðan fékk amma að eiga það og síðan mamma og ég fékk að vera með það í dag.

Rólegt laugardagskvöld, mikill lærdómur á morgun ásamt öðrum í afmæli hjá Daða.
Það verður keila og einhver schilld!
gleðilegan laugardag
x, hilrag.

7 comments:

ólöf said...

já, ekkert smá fallegt armband:) gaman að skartgripum með sögu líka;)

finnst líka H&M buxurnar góðar þó þetta sé augljóslega svolítið stolið mynstur.. frekar klassískt lúkk í heildina:)

StyleSteady said...

Mjög fallegt armbandið þitt :)
Buxurnar líka æði!

Style Lookbook said...

Pretty pretty buxur !!!

Tania Lind

Elísabet Gunnarsdóttir said...

Ég þarf að fara að nota mínar buxur meira sé ég - Þú ert mega skvísa í þínum ;)

Armbandið á sér fallega sögu og er líka rosa fínt.

x
-EG-

ellenbjorg said...

Ohh langar svo í þessar buxur!
En mér finnst líka armbandið þitt rosa fínt og ekki skemmir sagan fyrir ;)
En er þetta All Saints veggfóðrið?

-Ellen Björg

Berglind said...

mjög hawt. Sástu þetta outfitt hjá henni Fashion Zen?

kv. berglind, rambleonblues.blogspot.com

HILRAG said...

thanks guys!

En já Ellen, þetta er allsaints veggfóðrið góða ;)

Berglind, nei sá ekki þetta outfit hjá fashion zen, fattaði uppá þessu alveg sjálf, haha :D