Wednesday, October 27, 2010


Drauma outfit
peysa frá topshop, skór all saints, leðurstuttbuxur frá net-a-porter, alexander wang taska, pamelu love hringur, random beanie, rebbaskott og þykkar dökkrauðar sokkabuxur..
og síðast en ekki síst, stór bolli af chai tea latte eða heitu súkkulaði frá starbucks.

Væri ekki verra að eiga þetta allt.

x, hilrag.

6 comments:

The Bloomwoods said...

NAMM!!
H

Sara said...

bjútífúl!

Edda said...

Allt flott! Sérstaklega peysan, hún er geggjuð

wardobe wonderland said...

ég væri ekkert á móti þessari tösku í nákvæmlega þessum lit! :D

-alex

Ása Ottesen said...

Ég væri mikið til í töskuna...namm namm og kannski latte, hef reyndar aldrei smakkað svona chai latte...

Birta Ísólfsdóttir said...

ummm rosa fínt langar í allt!