Nokkrir hlutir sem ég væri til í að eiga í haust.
Ég er strax byrjuð að spá í haustfötum. Ekkert eðlilegra.
lína 1 : Finsk skór - marc jacobs logo cluth - chanel 505 naglalakkið.
lína 2 : naglalakk frá AA - Alexander Wang bra - Mary Rocks frá JC
lína 3 : Disco Pants frá AA - Svart chanel naglalakk(besta svarta naglalakk sem ég hef átt,vildi ég ætti það enþá!) og elsku Dataya leðurjakkinn úr All Saints.
væri ekkert verra að hafa eitthvað af þessu sem "skólaföt"
x, hilrag.
Ég er strax byrjuð að spá í haustfötum. Ekkert eðlilegra.
lína 1 : Finsk skór - marc jacobs logo cluth - chanel 505 naglalakkið.
lína 2 : naglalakk frá AA - Alexander Wang bra - Mary Rocks frá JC
lína 3 : Disco Pants frá AA - Svart chanel naglalakk(besta svarta naglalakk sem ég hef átt,vildi ég ætti það enþá!) og elsku Dataya leðurjakkinn úr All Saints.
væri ekkert verra að hafa eitthvað af þessu sem "skólaföt"
x, hilrag.
5 comments:
Svarta Chanel er BEST! Þó það sé svona dýrt er það worth every penny.
Chanel naglalökkin eru einfaldlega þau bestu! Svo eru Finsk skórnir geggjaðir, hefði ekkert á móti einu pari :)
Allt svo næs...og pant fá töskuna !!
Svo sweet...Langar mikið í skóna :)
Eitt par Finsko takk :)
Post a Comment