Monday, June 7, 2010

Alexander Wang nærfötin.
jájájájájá mig langarí.
Finnst þetta alveg trylltur kjóll, sem er eftir Munda.


527 frá Chanel. Ah... Mögulega hinn fullkomni sumarlitur?
er að sjálfssögðu í Limited Edition og var að sjálfssögðu búinn þegar útsendarinn minn í London fór í Chanel ( tattoo-in voru samt til - :D )

Mjög spennt að sjá hvort þetta Shrek Inspired naglalakk frá OPI, komi til íslands.
Anyone? einhver sem hefur séð það einhvers staðar?

Vantar wedges sem gætu gengið í sumar og í skólann í haust.
einhverjir svipaðir þessum frá Chloé væru ekki verri.

Smoky shadow blast frá Covergirl.
Mjög forvitin að vita hvernig þetta er.
Ég kann nefnilega ekki að gera smokey eyes.. svo þetta er frekar góð lausn.

Coco rouge - finnst hann svo romantic eitthvað.
Vanessa er líka alveg pínu sæt sko...


Ég er í svakalegu gallabuxna hallæri.
Er enþá að leita af fullkomnum boyfriend jeans og skinny svörtum ( sem er btw. erfiðasta mission hingað til. Finn ekki neinar fínar, þægilegar OG ódýrar.)
"Boyish" gallastuttbuxur
Hina fullkomnu denim skyrtu.

11 comments:

ólöf said...

veit ekki með Opi naglalakkið, en tjékkaðu á boyfriend sniðinu frá Cheap Monday, kosta bara 9900 og virkuðu frekar fine og cheap monday eru yfirleitt mjög kósý..ég á eftir að tjékka betur samt..og svo sá ég að stelpurnar í wardrope wonderland eiga klikkaðar leddastullur (haha..svo slæmt orð..:)) leðurstuttbuxur brúnar og líka svartar úr Spútnik, hef samt ekkiséð þær en þær eru einmitt eins og mig sjálfa langar í..ekkert mjög háar held ég samt..

hey já og svo sagði apótekarakona í kringlunni við mig í seinustu viku að 527 af chanel kæmi í þessari viku, vonum að hún hafi haft rétt fyrir sér;)

Erna Hrund said...

sammála þér með munda kjólinn langar ótrúlega mikið í hann! ég efast samt um að Shrek naglalökkin komi til landsins ekki nema kannski á e-h snyrtistofur er búin að finna þetta gula á ebay (langar mest í það;))

en svo veistu að þú ert velkomin í smoky kennslu when ever:D

Anonymous said...

Hringdi í gelluna sem flytur OPI inn í gær og spurði hana útí Shrek collectionið. Hún sagðist ekki taka það inn. En það væru nýjir litir á leiðinni...

Kveðja, Ester

Anonymous said...

Ég er einmitt líka búin að gera MIKLA leit að fullkomnum skinny svörtum og denim skyrtu og búin að máta böns en ekkert fundið sem mér líkar :(
Þú mátt endilega pósta því ef þú rekst á þetta :)
Les alltaf bloggið þitt og hef gaman að...takk fyrir mig
Kv.Heiða

Hugrun Sjofn said...

þetta er allt æði.. sá svipaða wedges á Asos.com í gær og langar sjúklega í þá, fullkomnir fyrir skólann í haust :)

ólöf said...

já og mig vantar alltof mikið skinny svartar, mínar frá cheap monday eru rifnar í shit eftir margra ára notkun og þeir eru búnir að skipta mínu sniði út fyrir annað sem passar mér ekki nærri því jafn vel og í öðrum búðum er ég ekki búnað finna neitt..þær eru ýmist of stuttar, of víðar, of þröngar, og lágar í mitti, of háar og þar fram eftir götunum..eeeendilega posta tips um hvar þú finnur þær ef þú finnur þær..arg..er sífellt að skamma sjálfa mig fyrir að hafa ekki keypt tvær

HILRAG said...

skil ekki af hverju shrek kemur ekki. Mig langar í einn ef ekki tvo liti,
en já takk fyrir ábendingarnar.
Læt vita ef ég finn einhverjar snilldar buxur :D

Anonymous said...

Sæl..
Kem hingað á hverjum degi og elska að lesa bloggin hjá þér! :)
En ég var að velta fyrir mér, á hvaða dögum koma nýjar vörur í Zöru? :P

kv. Berglind

HILRAG said...

Hæ Berglind, það koma alltaf sendingar á mánudögum og fimmtudögum.
fatasendingar og svo koma skór og töskur á fimmtudögum líka :)

MarcLove said...

Oy, i want svona chanel tats (til ad bæta vid thau alvöru sem eg er med, en færi varla i chanel flúr) svo er abbó! en fékk lakk 527 og thad er yndislegast :)

ps. j'adore bloggid thitt :) thad eina islenska sem eg les oft ;)

Anonymous said...

Það gæti verið að Opi naglalakkið fast a lipurtá (snyrtistofa) í hfj.
man ekki hvaða litir voru til en um að gera að tjékka :)
nr er 565-3331 :D
- A