Saturday, June 5, 2010

H&M fall - 2010













Það er alveg ljóst að ég verð að fara aftur til Köben áður en ég byrja í skólanum.
Þetta er bara preview af því sem mun koma.
Looove it.
jarðlitir, loð, kósí knit kvenlegar línur í bland við boyish... whats not to love?
Finnst stráka lookbookið líka lofa mjög góðu.
x, hilrag.

(pics - nitrolicious.com)

2 comments:

StarBright said...

ooo eg eeeelska H6M ! Er að fara bæði til London og Köben í september og ég held ég þurfi ekki hótel, mun örugglega búa í H&m!!!! <3

ólöf said...

búnað smella á love it..en varð eiginlega að tjá mig enn frekar, haha..ég er svo sjúklega skotin í þessari línu..virkilega kósý og gott í haust í skólann..om nom nom! verður maður líka ekki að vera í svolítið smart átfitti í LHÍ? haha..djók.. en æðisleg lína:)