Monday, June 14, 2010



Keypti þetta naglalakk á flugvellinum á leiðinni út til Köben.
Er mjög ánægð með það, þó svo að maður þurfi að setja amk 3 umferðir til að ná litnum.
En ég fíla romantic pastel cuteness við það ( haha.)
Ég þrái samt að eignast 505 og 527.
x, hilrag.

7 comments:

Rósa said...

Elska þetta naglalakk, svo flottir litir frá Chanel núna!
Ég fékk mér þennan lit líka um daginn, fer samt smá í taugarnar á mér að það þurfi 3 umferðir því þá endist það ekki eins lengi...

Edda said...

Er að elska hringinn þinn!:)

Anonymous said...

Ég á 505 og 507 en segi það sama með 507, mér finnst pínu pirrandi hvað það þarf margar umferðir.

En vá, sammála með 547, það er gordjöss! :) Langar ííí

Anonymous said...

527 meina ég .. :)

ólöf said...

leiðinlegt að það þurfi að fara allavega 3 umferðir..endist síður og chanel naglalökkin eru ekkert svo ódýr þannig maður vill kannski frekar fá rétta litinn eftir lítið trouble

allavega, já klikkaðir litir hjá Chanel núna undanfarið

Tinna said...

Eg keypti mer lakk fra Nails Inc sem er aalveg eins og 527, odyrara en Chanel en kannski ekki beint odyrt.. Og thad helst mjog vel a og er voda fint!

I MUST GET THAT said...

Bað kærastann einmitt um að kaupa þennan lit á flugvellinum fyrir mig!
Hlakka svo til að fá það í hendurnar!!