
tvær voðalega fínar myndir af árshátíðinni á laugardaginn, svo ánægð með nýja kjóllinn minn frá KALDA ( þótt það hafi því miður losnað á hendinni þannig að ég gat ekki verið eins og fallegt fiðrilidi á dansgólfinu ) og mock sock tights frá House of holland..
Such a good night,
ást, lærdómsgölturinn.
ps. setti svona reactions á bloggið - endilega share your thoughts í gegnum það eða kommentin. (:
ást, lærdómsgölturinn.
ps. setti svona reactions á bloggið - endilega share your thoughts í gegnum það eða kommentin. (:
3 comments:
er þetta like/love reactions-ið? já jæja, langaði bara að segja: flottur kjóll!
ég skil ekki alveg. haha. you lost me.
takk fyrir kjólakommentið, ég luva hann!
Þið eruð svo sætar!
Kjóllinn er geeeeðveikt flottur og sokkabuxurnar æði :)
- Lilja Björk
Post a Comment