ég er að reyna gera svona buxur.
það gengur... ágætlega.
er búin klippa bútana og aðeins að byrja að sauma, hef samt ekki saumað í mörg ár og það sést augljóslega, ég byrjaði á því að sauma buxurnar saman, klassískt Hildur.
Allavega. Ég ætla að reyna.
Fann þessar fínu silfur pvc leggins sem ég er löngu hætt að nota og svartar pvc leggins úr zara.
Held þetta verði tryllt ef þetta gengur upp. Finnst Acne buxur geðsjúkar, en kosta tæplega 250þús... sooo... ég sætti mig við heimatilbúna útgáfu.
Ég verð samt að fara sofa. Held áfram með þetta DIYproject mitt á morgun.
Sweet dreams,
hilrag.
það gengur... ágætlega.
er búin klippa bútana og aðeins að byrja að sauma, hef samt ekki saumað í mörg ár og það sést augljóslega, ég byrjaði á því að sauma buxurnar saman, klassískt Hildur.
Allavega. Ég ætla að reyna.
Fann þessar fínu silfur pvc leggins sem ég er löngu hætt að nota og svartar pvc leggins úr zara.
Held þetta verði tryllt ef þetta gengur upp. Finnst Acne buxur geðsjúkar, en kosta tæplega 250þús... sooo... ég sætti mig við heimatilbúna útgáfu.
Ég verð samt að fara sofa. Held áfram með þetta DIYproject mitt á morgun.
Sweet dreams,
hilrag.
1 comment:
heyrðu, ég vil svona buxur
Post a Comment