Nýjasta línan hjá Jeremy Scott, er að mínu mati GEÐVEIK. Hönnuð út frá orðinu Fashion og dýrkuninni á tísku, sem mér finnst virkilega góð hugmynd. Þá blandast inn í bæði skissumyndir og dýrkunin á sjálfu labelinu og svo trúarlegt bæði krossarnir og svona efasta myndin sem minnir á gluggana í kirkjum ( sem er líka í uppáhaldi hjá mér því ég gerði verkefni í london útfrá þeim) Finnst make-upið & hárið mjööög flott líka. Go JS!
ástogfriður,hilrag.
1 comment:
oh svo geðveikt! Elska þessa línu, hann er svo mikill snilli.
Post a Comment