Monday, March 1, 2010






scuba kjóll, gerður úr sama efni og wetsuit fyrir kafara.
Algjör snilld.




Nýjasta línan hjá Jeremy Scott, er að mínu mati GEÐVEIK. Hönnuð út frá orðinu Fashion og dýrkuninni á tísku, sem mér finnst virkilega góð hugmynd. Þá blandast inn í bæði skissumyndir og dýrkunin á sjálfu labelinu og svo trúarlegt bæði krossarnir og svona efasta myndin sem minnir á gluggana í kirkjum ( sem er líka í uppáhaldi hjá mér því ég gerði verkefni í london útfrá þeim) Finnst make-upið & hárið mjööög flott líka. Go JS!
ástogfriður,hilrag.

1 comment:

Thorhildur said...

oh svo geðveikt! Elska þessa línu, hann er svo mikill snilli.