Outfit dagsins
sailor body frá topshop
buxur frá zara
trench coat frá zara kids
og svo þægilegustu skór veraldar frá topshop
refsaði aðeins kreditkortinu í gær og keypti buxurnar og skóna.
hmm. ég held ég sé komin í kaupbann þangað til ég fer til Köben.
eeeeek.
(note, Odie flottastan að skúra gólfið í bakgrunn.)
x
sailor body frá topshop
buxur frá zara
trench coat frá zara kids
og svo þægilegustu skór veraldar frá topshop
refsaði aðeins kreditkortinu í gær og keypti buxurnar og skóna.
hmm. ég held ég sé komin í kaupbann þangað til ég fer til Köben.
eeeeek.
(note, Odie flottastan að skúra gólfið í bakgrunn.)
x
4 comments:
Hildur GELLA.
Elska þessa skó, þeir eru geðveikir!
Hei eru þetta bláu buxurnar? Því ég þurfti að skipta brúnu (missíðar skálmar u see) og fékk mér bláu! Þær eru awesome!
takk, tíhí.
Edda, já þetta eru þær.
Djöfull erum við flottastar í eins:D
nákvæmlega! var einmitt í þeim í gær við röndótta bolinn.. hehe :)
Post a Comment