Wednesday, March 31, 2010

New in...
Nokkir fallegir hlutir frá Topshop sem voru að koma new in..
Er ég eina gellan sem skoða topshop og h&m daglega? Plís einhver annar líka.
Er að bíða eftir að 7 season af 24 verði ready, sjaldan verið jafn spennt.
Gaman að segja frá því að ég setti hit counter inn fyrir viku í dag og þá var hann í 540 og er núna í tæplega 1900. Gaman að sjá að einhver les þetta - Takk allir.
Verið þið nú dugleg að kommenta, ha? :D
Ást, Hildur Bauer.

2 comments:

Sara Hilmars said...

þú ert alls ekki ein um það! hehe maður getur alveg gleymt sér inná þessu síðum :)

Ása Trendlandi said...

Sammála...Ég skoða þetta allt oft í viku :) hehe