Thursday, September 9, 2010

Minnetonka


elskuleg móðir mín keypti þessa ásamt fleira fallegu handa mér í Boston.
No joke, þægilegustu skór sem ég hef prófað.
mér finnst þeir líka mega kjút.
indíánakveðjur, hilrag.

3 comments:

Sigríður said...

Ok mig dreymir um svona skó !!!
Er búin að vera að leyta að þeim svo lengi !
Hef ekki séð svona á Íslandi, sá í Svíþjóð í sumar en þá kostuðu þeir yfir 25.000 sem ég tími engan veginn :)
í hvaða búð voru þeir keyptir? eða hvaða merki er þetta??
þeir eru sjúhúkir :):)

HILRAG said...

þeir voru keyptir í J.Crew en eru frá Minnetonka (http://minnetonka.co.uk/)

Kostaði held rúmar 10þús.

Takk, ég er að löva þá!

ólöf said...

sé þá ekki hér, sá þá samt litla á facebook tilkynningunni, furðulegt..en virka amk mjög kósý á litlu myndinni:)