eftir að hafa lesið alltof mörg tískublogg og hangið vandræðalega mikið á Lookbook, hef ég ákveðið að byrja að blogga aftur, see how it goes.
Lífið í Berlín er frábært, bleiki liturinn á stofunni er m
eira segja farin að venjast og er ekki frá því að mér finnist hann bara frekar kúl núna ( Ég & Oddur höfum allavega notað hann óspart sem background á lookbook.)
Ég "datt" inná þýsku H&M síðuna og ég var komin til himnaríkis. Guð, hvað það er til mikið af fallegum fötum. Stal nokkrum myndum af henni.
Núverandi þráhyggja ; Pretzel, hawaiin punch, saltfiskar, 24, florence and the machine, rufus wainwright, the gossip og resturant city.
Ást og friður frá Berlín, Hilrag.
6 comments:
Leðurkjóllinn með rennilásnum er vangefinn!!!
Líst vel á þetta Hildur :)
Geðveikar myndir, mig langar í allt!!!
Solldið skemmtilegt að ég á einn af þessum bolum, og langaði eiginlega í allt hitt.. Er meira að segja í honum í þessum töluðu orðum
Ég á mini leðurpilsið :)
Ohh, pretzel með smjöri og saltfiskar voru hér um bil mín eina matarnautn í Þýskalandi! Svo liggur við að ég skutlist yfir landamærin bara til að kaupa þýskt kók líka, það er alveg mega.
Annars er leðurkjólinn trylltur! Hann er til í H&M hérna í Köben en hann er meira svona til að horfa á en kaupa fyrir LÍN-námsmann.
HOT!!
Post a Comment