Saturday, December 19, 2009
svona er jóladressið nokkurn veginn þetta árið.
Polka dots sokkabuxur ( fann loksins - god bless H&M) , Mac red varalitur, Regala bra frá All Saints, Delia dress frá All Saints, "gömlu" en samt endalaust fallegu kronkron skórnir mínir ( finnst þeir alveg einstaklega jólalegir!), Zette Ring ( sem ég fæ í jólagjöf frá Oddi - opna bara pakkann hans fyrst - málið leyst :)

Get ekki beðið eftir að jólin komi - hlakka svo til að knúsa alla fjölskylduna og vini, hitta nýjustu krílin ( sem eru 3 talsins! whoopwhoop!) , borða mat sem MAMMA eldar og gúffa í mig endalaust af óhollustu og gera absolutely ekki neitt nema tjilla í Satin Hello Kitty náttafatasettinu mínu úr BARNADEILDINNI í h&m ( again, god bless h&m) & haugast.

Ah. gotta love it.

Seinasti laugardagurinn í Berlín & jólapartí/kveðjupartí hjá vinnunni í kvöld. Kinda fun but kinda sad.

ást og friður frá Berlín, Hilrag.

ps. náði þýsku og ensku - VEI!

3 comments:

Margrét said...

Líst mjög vel á þetta jóladress!
Hlakka til z.hittingsins þegar þú kemur heim :)

Ása Ottesen said...

Til hamingju með prófin...Jóladressið þitt er cool...Kron skórnir klikka ekki...:)

birta said...

veivei!
jóladjamm!
fínt dress :)