ég fékk Lita skóna í gær. en þeir eru alltof litlir. MJÖG leiðinlegt, en ég ætla bara að skila þeim og reyna að kaupa aðra í réttri stærð. Note to self, alltaf að skoða mjög vel stærðirnar, þær eru ekki eins í BNA og GB. Get lofað að ég geri ekki sömu mistök aftur, haha.
Ætlaði fyrst að selja þá og æji. Helvítis vesen fyrir skó.
næst lærdómur, baka pizzu, fara og vera menningarleg og sjá einu myndina sem ég er eitthvað spennt fyrir á RIFF.
gleðilegan fimmtudag bitches :)
x, hilrag.
13 comments:
úff ég er svo stressuð að velja ekki rétta stærð! ég er venjulegast 37, helduru þá að 7 gæti verið of lítið eða?
-Alma
(les bloggið þitt á hverjum degi ;))
ég prófaði 37 í annarri týpu í einveru og þeir voru ALLTOF litlir líka, en ég hélt ég væri að panta 38 en pantaði óvart 36. Erfitt að segja með þessar stærðir því. Er sjálf vanalega 37-38, en fannst 37 of litlir. Sorry lítið gagn í mér :)
Takk fyrir kommentið,endilega haltu áfram að kíkja á bloggið! x
haha takk samt :) sorry nokkrar spurningar í viðbót: ertu annars ánægð með þá? er hællinn úr alvöru við?
Og er leðrið fallegt?
-Alma
æj en leiðinlegt, vona að þér gangi betur í tilraun nr 2 :)
haha úbs. Geðveikt leiðinlegt svona ves. Er þess vegna smá smeyk við að kaupa skó af netinu eða senda aðra í skókaup úti..Vonandi gengur önnur tilraun betur, en ertu að öðru leyti ánægð með skóna?:)
ertu hætt við að selja þá?
ég er vanalega 36 eða 37
ég held að tréhællinn sé ekki úr alvöru við, var samt ekki búin að spá í því, og leðrið er mjög fallegt.
Ég á mjög erfitt með að vera ánægð með eitthvað ef ég get ekki notað það, en fallegir eru þeir.
mr. anonymous, já er eiginlega hætt við að selja þá, nema að það sé einhver tilbúin að borga það nákvæmlega sama og það kostaði mig að fá þá hingað. 32þús ca.
annars get ég alveg eins skilað þeim og fengið endurgreitt og keypt þá aftur. hí-hí.:)
já skil þig!
en þú ert ekki til í að selja þá á 30.000? hehehe
:)
kv. sami anonymous
Oh man, leiðinlegt að heyra. Ég var barasta orðin spennt fyrir þína hönd :). Vona að þú getir bara skipt þeim í þína stærð :)
rambleonblues.blogspot.com
ertu til i ad senda mer mail? Hilrag@gmail.com.
We might be able to talk some business..
Takk annars fyrir kommentin a, gott ad fa sma vorkunn fyrir eigin mistøk :)
Æi leiðinlegt, þeir eru svo fínir! En já stærðirnar eru ekki eins og í Bretlandi .. ættir að geta endursent þá og fengið bara þína stærð í staðinn??
ooo grey grey! þetta er ömurlegt!! vona að þú getir fengið aðra í staðinn!!
-alex
haha já æ..klúðursleg spurning..meinti hvort þú værir ánægð með skóna sjálfa - þ.e ef þeir hefðu verið í réttri stærð..obba
en já, alltaf leiðinlegt svona
Post a Comment