Saturday, September 18, 2010

A La Mad Men



þegar langamma mín dó fengum ég og mamma fullt af fallegum hlutum sem hún átti.
En ég var ekki búin að sjá þennan gullfallega kjól sem leyndist með einhverjum efnum og tölum, fann hann svo í dag þegar við vorum að selja á vesturgötunni.
Langamma mín sem var alltaf sæt og fín saumaði hann.
Mér finnst hann fullkominn ( og hann passar!)
Sagði einhver Mad Men þemaparty??
x,hilrag.
ps. sorry fyrir photobooth mynd, var svo æst í sína.

8 comments:

StarBright said...

verrí kjút! Ýkt sætur kjóll!

wardobe wonderland said...

vá, ótrúlega fallegur !

-alex

The Bloomwoods said...

úúú! fallegur! :)
H

Svart á hvítu said...

mjög sætur kjóll!
Bömmer ég sá þetta svo seint með fatasöluna, ég hefði kíkt en við virðumst búa á sömu götu:)
-Svana

Unknown said...

Vá en fallegur!!!

birta said...

dásamlegur kjóll! væri alveg til í einn svona.

ólöf said...

geðveikt sætur! var því miður að vinna þegar salan var, annars hefði ég kíkt:)

HILRAG said...

takk allir, mér finnst hann rosa fallegur fyrir utan persónulegt gildi. híhí.

En svana, hvar áttu heima? nú er ég forvitin! :Þ