Munið þið þegar ég sagðist ætla að taka fleiri myndir?
smá fail. Ég fór út fim,fös og laug en klikkaði eiginlega alveg á outfitmyndum.
Tók samt nokkrar myndir á Ford keppninni á föstudaginn, set myndirnar inná asap.
Ég og odie erum að ráðast í framkvæmdir í herberginu okkar (draumaíbúðin er á leiðinni samt - ég finn það á mér) Ég hef það frá mömmu minni að finnast rosalega skemmtilegt að breyta til og raða uppá nýtt. haha
Posta kannski myndir af því ef áhugi er fyrir hendi.
Gleðilegan mánudag - snilldarvika framundan WHOOP
x, hilrag jákvæða.
2 comments:
Elska jákvætt fólk. Og já það er sko áhugi fyrir hendi. :)
endilega skelltu inn myndum! :)
hildur
Post a Comment