Sunday, February 13, 2011

Salatvefjur fabrikkunar - of gott.




fabrikkan+kokteilar+B5 snilld á föstudaginn með yndislegum FÁ stelpum.

laugardagsoutfit - mikill stússdagur og því mjög comfy outfit.
loðvesti : 17 - jakki : spútnik - bolur : topshop - buxur : zara - skór : minnetonka

börgers og hot dip á laugardagskvöldi

sunnudagsoutfit in the making -
elska þennan kjól frá All Saints , hef átt hann í næstum 6 ár og elska hann enn!
(ps. sorry rusl, breytingar á herbergi = allt í drasli.)

göngutúr í dag.

yndisleg helgi - ég er samt hálfþreytt eftir hana. haha.

vona að þið hafið átt góða helgi!

x, hilrag.

3 comments:

Elísabet Gunnarsdóttir said...

Hvíta hárið þitt er svo ofsa fínt og fallegt.

Unknown said...

Vá hvað hvíti kjóllinn er fallegur, love it!

Makeup Bútík said...

Girnilegar myndir!
All saints kjóllin er mjöög flottur !!