Wednesday, November 25, 2009








Get ekki hætt að skoða föt á netinu, virðist engu breyta hvort ég eigi pening eða ekki. Því hann er ekki til staðar.. Engan veginn.

Var alltaf sjúk í Urban Outfitters þegar ég bjó í London. Sek um að hafa eytt óþarflega mörgum klukkustundum þar inni. Virðist samt alltaf vera miklu meira fallegt í búðinni en á netinu. Væri ekki verra ef hún væri í Berlín. Hef samt ekki skoðað í langan tíma. Fann samt fullt af fallegu á síðunni þeirra. Ekki beint ódýrasta búðin.. en við höfum nú alveg séð það verra. Ehm...

All Saints var að opna búð í LA og núna er ég með það á heilanum að flytja þangað. Ah. Þrái strönd og hita.. og ameríku! yes? yes? YES? Anyone with me??

Mikið svakalega er leiðinlegt að eiga aldrei pening. Veit alveg að peningar eru ekki allt. Og guð, nei. Það eru allir sem ég þekki með góða heilsu og hressir. En, peningar eiga all svakalegan þátt í því að gera lífið skemmtilegra-auðveldara. monní monní monní. yeah, you got money in your pocket.



ást og friður frá Berlín, Hilrag.

Thursday, November 19, 2009

lets make a moodboard.


well, ég er enþá smá að fikra mig áfram í að gera moodboard.
Býst við að það sé hægt að klikka á myndina til að fá hana stærri.
sorta glamourous new years eve þema with a punk twist.
Lol.
ég nenni ekki að læra þýsku, af hverju geta þjóðverjar bara ekki talað ensku, eins og allir hinir?
gosh.
ég get EKKI beðið eftir jólunum. Ég er verri en systkini mín, ég er svo spennt.
Get líka ekki beðið eftir desember, því þá fæ ég útborgað & þá ÆTLA ég að kaupa mér nýtt skópar. YES!

ást og friður frá Berlín, Hilrag.

translation ; Well.. im still trying to learn how to make a moodboard. its getting there.
click on the picture.
Moodboard, glamourous new years eve theme with a punk twist.
LOL.
i really cant be bother to study deutsch. Why can't german people just speak english, like everybody else?
I CAN'T wait for christmas to come. Im worse then my younger siblings. IM SO EXCITED.
CAN't wait for desember to come, then i'll get paid, and then I WILL buy a new pair of shoes.
YES!

Monday, November 2, 2009

Ég skil ekki enþá af hverju ég fæ ekki borgað fyrir að skoða blogg? Eða tískusíður, eða föt á netinu? SKIL ÞAÐ EKKI.
Ég eyði sorglega miklum tíma á internetinu.
Einhver sem vill fá mig í vinnu sem bloggari? Eða ég get líka bara hangið á netinu og skoðað endalaust, en samt fengið borgað fyrir það. Eða ég gæti farið í shopping ( þá er ég ekki að tala um nein freakin matarinnkaup) fyrir þig. Það væri alveg sweeeet.

Ekki það að mér finnist All Saints leiðinleg. Væri algjör draumur samt að vera í hinu starfinu, mjéhe.

Óskir : Finna nýja og gordjöss og fáranlega ódýra íbúð í Austur-Berlín fyrir mig & Odie eftir áramót. Eiga grilljónir af peningum og skella mér til London og Parííí og til Íslands í heimsókn.
Langar svakalega í nýja kápu eða pels ( ásamt ótal mörgum og jafn óþörfum fötum.)
Mundi ekki segja nei við nýjum síma, blackberry anyone?
OG auðvitað að allir séu góðir við allt og alla og alheimsfrið. Ehehehe.

Current obession : Carolines Mode, Mode d'amour, stylescrapbook og cocoperez, thisiswhyyourefat.
sjúk í Pizza Hut eftir að ég fattaði að það væri á Zoologisher Garten. Slæmt.
Monní monní monní.

Hlakka líka viðbjóðslega mikið til að koma til Íslands um jólin og detta í stanslausa óhollustu.

Current carvings : Voga ídýfa, Pítusósa, Íslenskur Ostur, Appelsín, Lakkrís og mömmumatur.

Datt aaaaaðeins inná topshop síðuna og valdi nokkrar myndir, brot af því besta.
AH. I ♥ TOPSHOP.

Ást og friður frá Berlín, Hilrag.