Wednesday, November 25, 2009








Get ekki hætt að skoða föt á netinu, virðist engu breyta hvort ég eigi pening eða ekki. Því hann er ekki til staðar.. Engan veginn.

Var alltaf sjúk í Urban Outfitters þegar ég bjó í London. Sek um að hafa eytt óþarflega mörgum klukkustundum þar inni. Virðist samt alltaf vera miklu meira fallegt í búðinni en á netinu. Væri ekki verra ef hún væri í Berlín. Hef samt ekki skoðað í langan tíma. Fann samt fullt af fallegu á síðunni þeirra. Ekki beint ódýrasta búðin.. en við höfum nú alveg séð það verra. Ehm...

All Saints var að opna búð í LA og núna er ég með það á heilanum að flytja þangað. Ah. Þrái strönd og hita.. og ameríku! yes? yes? YES? Anyone with me??

Mikið svakalega er leiðinlegt að eiga aldrei pening. Veit alveg að peningar eru ekki allt. Og guð, nei. Það eru allir sem ég þekki með góða heilsu og hressir. En, peningar eiga all svakalegan þátt í því að gera lífið skemmtilegra-auðveldara. monní monní monní. yeah, you got money in your pocket.



ást og friður frá Berlín, Hilrag.

2 comments:

Heba Eir said...

heyrðu.. fokk all og förum til LA. ég reyni fyrir mér sem commercial dancer og þú sem hot shot bloggari. right? riiight?!

mig langar í svo mikið af fötum að það er alveg.. semi sorglegt.

1luv.
H

HILRAG said...

sick plan!
we can do it.

luvs