Monday, November 2, 2009

Ég skil ekki enþá af hverju ég fæ ekki borgað fyrir að skoða blogg? Eða tískusíður, eða föt á netinu? SKIL ÞAÐ EKKI.
Ég eyði sorglega miklum tíma á internetinu.
Einhver sem vill fá mig í vinnu sem bloggari? Eða ég get líka bara hangið á netinu og skoðað endalaust, en samt fengið borgað fyrir það. Eða ég gæti farið í shopping ( þá er ég ekki að tala um nein freakin matarinnkaup) fyrir þig. Það væri alveg sweeeet.

Ekki það að mér finnist All Saints leiðinleg. Væri algjör draumur samt að vera í hinu starfinu, mjéhe.

Óskir : Finna nýja og gordjöss og fáranlega ódýra íbúð í Austur-Berlín fyrir mig & Odie eftir áramót. Eiga grilljónir af peningum og skella mér til London og Parííí og til Íslands í heimsókn.
Langar svakalega í nýja kápu eða pels ( ásamt ótal mörgum og jafn óþörfum fötum.)
Mundi ekki segja nei við nýjum síma, blackberry anyone?
OG auðvitað að allir séu góðir við allt og alla og alheimsfrið. Ehehehe.

Current obession : Carolines Mode, Mode d'amour, stylescrapbook og cocoperez, thisiswhyyourefat.
sjúk í Pizza Hut eftir að ég fattaði að það væri á Zoologisher Garten. Slæmt.
Monní monní monní.

Hlakka líka viðbjóðslega mikið til að koma til Íslands um jólin og detta í stanslausa óhollustu.

Current carvings : Voga ídýfa, Pítusósa, Íslenskur Ostur, Appelsín, Lakkrís og mömmumatur.

Datt aaaaaðeins inná topshop síðuna og valdi nokkrar myndir, brot af því besta.
AH. I ♥ TOPSHOP.

Ást og friður frá Berlín, Hilrag.

No comments: