Thursday, July 15, 2010


Ég verð eiginlega að eignast þessa skó. Helst í svörtu.

og þennan maxi kjól. Því það mundi bæði fara svo vel með...
Maxi cardigan sem ég fæ frá mum&þeim í afmælisgjöf(veiii)

og marc jacobs clutchinu!

Held þetta sé algjöra málið. Pre order og viðbjóðslega mikill skattur?
Totally worth it.
Minni enn og aftur á bútík bloggið, míhíhí.
x, hilrag.

12 comments:

Margrét said...

Ég græt mig langar svo í þessa skó... They're so PRETTY!

Anonymous said...

Ég greinilega missti af einhverju

Hvaða bútík blogg? :)

Gerdur said...

Hvar færðu svona cardigan????, LANGAR Í!!

HILRAG said...

i know magga, alvarlega að spá í að reyna að panta þá.

En ég er líka með blogg á Butik.is sem er ný netverslun á pressunni. Endilega kíktu á það!

Gerður, hún er frá AllSaints, get ekki beðið eftir að fá hana í hendurnar!!

Edda said...

Ohh ég myndi vera MJÖG spennt fyrir maxi peysunni! Ég fékk mér hana sjálf og hún er geeeðveik

ólöf said...

þeir eru svo sjúkir, þessir skór! ég hreinlega veit ekki hvorir mér þykja fallegri, í svörtu eða brúnu that is..báðir guðdómlegir og er sammála með að þetta verður líklega mjög fallegt saman;) hveeeersu mikið kosta þeir með aukaskatti og allt?

HildurM said...

ohh já sá þessa skó um daginn, bjú-tí-fúl... ég er líka dáldið heit fyrir þessum campbell: http://bonadrag.com/shopmain/bags/victorian-syd-boots.html?reload

HILRAG said...

ég pantaði skóna.. haha

í svörtu, en Ólöf - þeir kosta 23þús hingað til ísland, veit ekki hversu mikinn toll ég mun þurfa að borga.

Edda, er í alvörunni MJÖÖÖG spennt núna.

HildurM, já þessir victorian er líka mega flottir!!

Oh.. i love shoes.

Fashion Cappuccino said...

Oooh, I love that maxi cardigan!! It would look so amazing belted with short dresses!! xoxoxoxoo

Anonymous said...

er þetta top shop kjóllinn? vá þetta er allt truflað mig langar svo í þessa skó í brúnu!
KV.Helga

StarBright said...

Hildur dreptu mig ekki úr öfundsýki að þú sért að fara eignast þessa skó! OMG

ólöf said...

já ég skil þig..en það er nú ekki alslæmt, engin svimandi upphæð..amk ekki enn:) flott hjá þér að panta þá bara..:) ótrúlega fallegir skór