Friday, July 23, 2010

Topshop Wishlist

ég er greinilega búin að smitast mjög af öllum þessum haustlookbook-um, því eina sem mig langar í, er eitthvað brúnt og svart og dööökkt. haha, en það er allt í lagi.
topshop - fmr, ég VERÐ að fara til ldn asap.
x, hilrag.

6 comments:

Anonymous said...

hlébarðabuxurnar voru að koma með síðustu sendingu í topshop hér.

HILRAG said...

já var búin að sjá þær, er enþá að gera upp við mig hvort mér finnst þær fara mér vel eða skelfilega, haha.

thanks!

The Bloomwoods said...

ómæ frills kjólinn á mynd nr. 9 er GORGEOUS!
og bara eiginlega allt hitt líka! :)
H

Sara said...

mmm langar í hlébarða buxurnar! kosta þær ekki alveg annann handlegginn?
x

HILRAG said...

já hann minnir mig á kökukrem :D

en sara, þær eru á 13.990

frida said...

sá buxurnar í london,
fannst þær samt ekki eins flottar og þær eru á myndinni.