Wednesday, July 14, 2010

Fékk þetta naglalakk um daginn
Það heitir Commander in Chic ( awesome nafn) og er frá Sally Hansen.
Finnst það koma sem næst því að vera eins og chanel 505.
En á myndum virkar það fjólublátt, það er svona lillafjólublágrábrúnish... you know!
Ég er að flytja í dag og allt í drasli svo þetta verður bara stutt í þetta skiptið.
Minni á Bútík bloggið.
x, hilrag.

No comments: