Saturday, December 25, 2010

Jóladagur - Rummikub & afgangar hjá pabba.

Aðfangadagskvöld - kalkúnabringur og fleira gómsætt.

Forréttur - nom

Ég fékk þennan sæta svepp í útskriftargjöf, hann og bambi er mega cute saman.


Ég og mamma fórum út með húna um daginn í ótrúlega fallegu veðri.


jóladagsmorgunmatur - er alltaf mjög kósí. Nýbakað "bollujólatré" og heitt súkkulaði.

eitt af uppáhaldsjólaskrautinu mínu

Nala


glerflöskur með jólaslaufu - mjög hátíðlegt :)


fékk þetta ótrúlega fína hárband frá Odie.
sorry semí myspace pósu. haha.

áttu þið ekki gleðileg jól?? ( þótt þau séu ekki búin)
frábær jól, endalaus matur, fallegar gjafir og gott kvöld með góðu fólki!
( það má vera væminn á jólunum...)

x, hilrag, sem er ótrúlega södd.

9 comments:

Sara said...

skemmtilegar myndir! gleðileg jól :)

Elísabet Gunnarsdóttir said...

Hvaðan er hárbandið?

HILRAG said...

thyrí gerdi thad elisabet ;)

Elísabet Gunnarsdóttir said...

vává fínt !! :)

The Bloomwoods said...

flottar myndir og hárbandið æði!
H

Anonymous said...

Æðislegt hárband!!! er hægt að kaupa svona einhverstaðar?

Anonymous said...

Æðislegar myndir, veistu hvort það sé hægt að nálgast svon hárbönd einhverstaðar? :-))

HILRAG said...

ég held alveg örugglega ekki. En ég skal komast að því, til að vera viss :)

ólöf said...

Gleðileg jól elsku Hildur:) Fallegar myndir og fallegt hárbandið..;) og mín jól hafa so far verið mjög gleðileg, takk:)