Thursday, December 30, 2010

NYE inspiration






ég er búin að vera að sanka að mér myndum fyrir gamlárskvöld af konum í tux.
Langaði rosalega að vera í þannig annað kvöld, en svo datt ég inná rosalega fallegan prinsessukjól úr lanvin x h&m línunni og hann varð fyrir valinu.
Mér finnst þetta outfit samt geeeeðveikt.
Svo einfalt og ógeðslega kúl.
Kannski maður verði bara í þessu á nýársdag? hee-hee.
x, hilrag.

4 comments:

ólöf said...

Þetta er mjög kúl finnst mér. Þarf ekki alltaf að ofgera á áramótunum:) hvernig er Lavin kjóllinn sem þú keyptir? mér fannst línan svo rosalega misjöfn eitthvað..

Anonymous said...

Mér finnst þetta kúl á sumum manneskjum, ef þær púlla það .. það er bara svo létt að klúðra þessu held ég, t.d. ef ég myndi reyna að klæðast svona

En myndi örugglega fara þér vel :)

Edda

Anonymous said...

Ó, Carrie var svo flott í þessu. Vildi óska að ég gæti púllað þetta, ekkert smá töff. Outfit post er algjört must :)

(Love á bloggið þitt btw, ég er mjög dyggur lesandi)

ólöf said...

er reyndar líka sammála Eddu..létt að klúðra þessu, held samt að þú værir góð í þessu:)