Tuesday, December 21, 2010






ta-da!

var svo sátt með allar kökurnar að ég varð að posta þeim hér.
það vantar samt mynd af uppáhalds, sem voru mini franskar cupcakes með bleikri glimmer stjörnu á. Nom nom nom.
x, hilrag

photos - arnaldur halldórsson ljósmyndari

4 comments:

The Bloomwoods said...

váá hvað þær eru girnilegar!
og líka afskaplega fallegar! :)
H

Erna Hrund said...

Ekkert sma girnilegt!

Svana said...

ómægodd en þú sniðug... rosa er þetta girnilegt hjá þér:)

Anonymous said...

Vá þetta er ekkert smá fallegt....til hamingju með útskriftina!
KV. Helga Haralds