Monday, November 8, 2010

krewt


verð að viðurkenna að ég er svolítið skotin í þessum.
alltaf verið smá sökker fyrir rjómatertukjólum - haha.
samt fyrir 20þús? veit ekki alveg með það..
x, hilrag.

4 comments:

Steinunn Edda said...

Hann er mjög flottur, en það er spurning með 20.þús því að þú munt líklega bara nota hann einu sinni, en á móti kemur að ,,you only graduate once" :)

Steinunn Edda said...

Hann er mjög flottur, en það er spurning með 20.þús því að þú munt líklega bara nota hann einu sinni, en á móti kemur að ,,you only graduate once" :)

HILRAG said...

já, hann er ekki beint sem maður mundi fara oft í að vísu. En ég er búin að kaupa mér útskriftarkjól. langar bara samt í þennan, haha :)

ólöf said...

hvaða kjóll varð fyrir valinu?

þessi er sætur..ég myndi sko alveg nota hann oftar en einu sinni, þó vissulega sé þetta ekki hinn klassíski little black dress;)