Thursday, November 25, 2010

on my mind...

ég væri rosalega til í að heyra hvað þið viljið sjá meira af á blogginu?
Endilega kommentið eða sendið mér mail á hilrag@gmail.com
er svolítið tóm í hausnum þessa dagana - kemst bara fyrir það sem ég er að læra fyrir skólann. Haha.
x, hilrag.

( þá sem vantar góðan prófaplaylist endilega skoðið nýjasta Monitor :)

6 comments:

Anonymous said...

Ég skoða alltaf bloggið þitt og það sem mér finnst skemmtilegast er að sjá outfit myndir af þér eða öðrum :)
B.kv

Nína Katrín said...

skoða bloggið þitt daglega og finnst myndir frá þér og outfitmyndirnar skemmtilegastar :)

birta said...

Outfitmyndir. Þú ert alltaf svo fín. Eina sem mér dettur í hug eins og er hmmm...

Anna said...

DIY er alltaf skemmtilegt

Heiðdís Lóa said...

Outfit myndir og DIY :)) Ég skoða bloggið þitt oft , mjög flott !

ólöf said...

mér finnst bara flest skemmtilegt;) kannski outfit..og lookbookin..ooog svo innblásturspóstar, finnst gaman að því hjá flestum..gefur manni svona innsýn og líka oft eitthvað sem virkar á sama hátt fyrir mig;) snilld