Wednesday, November 10, 2010

outfit report 10/11

Jakki - barbour ( stolinn frá Odie)
Skyrta - Ralph Lauren
buxur - zara basic
skór - zara trf
belti - zara
- er ástfangin af þessum jakka, i feel so british in it.
(gott að gefa kæró jakka í gjöf sem maður getur notað sjálfur. heehee)

fékk mér 2 ný göt í eyrun í dag. Hef alltaf verið frekar skotin í þessum stað, en svo þegar mamma kom heim með svona fyrir nokkrum dögum, varð ég sjúk og varð að fá eins. hahah.

Klikkað að gera í lífinu. Whoop!
x, hilrag.

ps. minni á fan page á hilrag á fb
og fyrir þá sem eru með bloglovin, follow me!

9 comments:

Hulda said...

Snilld! Flott göt!

Sara said...

Mér langar sjúklega að fá mér gat á þessum stað, en þeir sem ég þekki sem hafa fengið sér svona segja að þetta sé svo sjúklega vont og það sé varla hægt að sofa á eyranu í margar vikur eftir á.. :/ ertu mikið bólgin eftir þetta, ef ég má spurja? :)

Steinunn Edda said...

Vei! svo flott göt!

Fékk mér líka svona fyrir viku og ég get bara sagt efað ég á að svara smá með sársaukann að ég held að þetta sé bara algerlega persónubundið! Vinkona mín fékk sér svona fyrir 3 vikum og er enn að drepast, ég fékk mér svona fyrir viku og finn ekki fyrir því :)

HILRAG said...

takk! mér fannst þetta alls ekki vont, er alveg pínu aum enþá, en held það sé mjög persónu bundið hversu lengi það endist :)

Berglind said...

Það er betra að láta stinga með nál og setja ágætlega langann piercing lokk fyrst því maður bólgnar svo mikið þarna ef það er skotið með byssu. Ég lét skjóta með byssu fyrst og ég bólgnaði það mikið að það þurfti að veiða lokkinn með töng.

wardobe wonderland said...

ótrúlega flott götin og lokkarnir!!

og þessi úlpa er ekki að skemma fyrir! eins gott að nýta þessa kærasta!

-alex

DóraKristín:* said...

Ohh jakkinn virkar bara notalegur og er æðislegur! Lokkarnir eru töff!

Mun fylgjast með þér ;) - velkomið að fylgjast með mér líka.

Kv. frá Ítalíu

www.snoturt.blogspot.com

Anonymous said...

hvar fær maður svona jakka??

HILRAG said...

http://www.jcrew.com/mens_feature/alwayslist/PRDOVR~19895/99101965118/ENE~1+2+3+22+4294967294+20~~~0~15~all~mode+matchallany~~~~~barbour/19895.jsp

Barbour merkið fæst ekki á íslandi, svo ég viti til en ég veit að það fást svipaðar týpur í spúútnik :)