Wednesday, November 17, 2010

LOKSINS

eftir langa bið og eftir að vera búin að vera sitja um Einveru,
eru þessir gullfallegu skór loksins orðnir mínir.
í réttri stærð og allt ;)
elska þá - nú er bara að reyna hemja sig þangað til að útskriftin verður.
x, hilrag.

9 comments:

ólöf said...

Snilld. Til hamingju!

Anonymous said...

Fást lita í einveru ??

Var að panta mér þá að utan :(

Hildur said...

nææs! Tilykke ;)

Steinunn Edda said...

ætlaði einmitt að spurja það sama og anonymous! haha , fást þeir í einveru??

Anonymous said...

Hvað kostuðu þeir? :)

Berglind said...

Til hamingju með þessa. Skór frá Jeffrey er ein besta fjárfesting sem maður getur gert ;)

HILRAG said...

þeir komu í gær, nokkur pör, 3 tegundir ef ég man þetta rétt og kostuðu 34.900kr

x

ellenbjorg said...

Til hamingju með að vera loksins komin með Litu skóna í réttri stærð :)

-Ellen Björg

Ása Ottesen said...

Til hamó..þeir eru æði :=)