Saturday, January 8, 2011

BOWIE
















þessi snilli er 64 ára í dag.
Fannst ég eiginlega að verða að blogga um hann í tilefni dagsins,
fyrir utan frábæra tónlist, þá er hann algjört style icon.
outfittið, make-upið, hárgreiðslurnar - Flottastur.

x, hilrag.

2 comments:

Berglind said...

Hann er mikill snillingur :)

Ása Ottesen said...

Bowie er töffari.