Wednesday, January 5, 2011

Markmið/áramótaheit 2011
ég hef gert það í nokkur ár að setja mér áramótaheit/markmið. Þau eru alltaf misjöfn en sum eru ár eftir ár, bara til að minna mann á hlutina frekar en þetta sé eitthvað sem maður "nær" að gera.

á seinustu áramótum voru þau :

 • make alot of dough. ( all about the $$)
 • borga allar skuldir ( mjög gott. )
 • reyna að vera jákvæð & glöð alltaf.. ( cheesy en gott.)
 • hreyfa mig eitthvað......
OG.. wait for it. Ég ætla að setja eina færslu á þetta yndæla blogg einu sinni á dag. Hvort sem það er einhver mynd, video, ein setning, eitt orð. Im gonna try. Whoopwhoop!
( á enþá eftir að uppgötva tilganginn með þessu markmiði, kemur í ljós! )


ég held ég geti alveg sagt að ég hef fundið tilganginn með þessu bloggmarkmiði mínu, bloggið þróaðist meira og meira - og ég uppgötvaði meira og meira að mig langar að vinna við tísku og langar að vera "atvinnubloggari" haha.

ég var líka með miða á veggnum mínum sem stóð stúdent jól 2010 - og það tókst! ví.

ég hreyfði mig eitthvað, alls ekki nógu mikið. Reyndi eftir bestu getu að vera jákvæð og glöð ( það gengur auðvitað misvel, en gott markmið engu að síður) Borgaði allar skuldirnar mínar. Eignaðist dough og eyddi því jafnóðum.

markmið 2011
 • ég ætla/þarf finna vinnu - einhver tips?
 • ég ætla að safna mér fyrir nýrri tölvu
 • ég ætla að fara til útlanda
 • ég ætla að nota secret og jákvæða hugsun meira
 • $$$$
 • ég ætla að vera duglegri að hitta vini og fjölskyldumeðlimi
 • ég ætla að finna mér íbúð. - einhver tips?
 • ég vil komast í betra form.
 • vera dugleg að taka vítamín og borða hollt.
 • ég ætla að gera bakæfingarnar mínar oftar svo ég fái ekki krippu
 • ég vil eignast djúsvél.

ég veit ekki hversu mikinn áhuga þið ættuð að hafa á þessu, en ef ég skrifa þetta hér og posta þessu, er það enþá meira hvetjandi að ná þessum markmiðum.

sorry lengstu færslu í heimi.

x, bjartsýna og jákvæða hilrag.

4 comments:

Margrét said...

Hljómar rosalega vel hjá þér.
Go Hildur! :D

The Bloomwoods said...

flott að setja sér markmið!
H

Svana said...

Þetta er mjög skemmtilegt:)
Æj ansans.. ég gleymdi að setja mér markmið.

Elísabet Gunnarsdóttir said...

Þú ert dúlla !! x