Wednesday, January 19, 2011

RENT
Ein af uppáhaldsuppáhalds myndunum mínum er Rent.
Ég er algjört söngleikjafrík.
Horfði á hana í veikindum og uppgötvaði þá hvað það er mikið af fallegum fötum í henni.
Því miður fann ég mjög fáar myndir úr henni.
Ef þú ert ekki búin að sjá hana og finnst gaman af söngleikjum horfðu þá á hana NÚNA.

x, hilrag.

ps. ég byrjaði að prjóna í dag - lol.


5 comments:

Sara said...

ohh Rent er best! svo mikið uppáhald :)

LizAnn said...

Fabulous movie with fabulous fashion!

LizAnn
VPV Intern
http://www.shopVPV.com

Anonymous said...

Oh ég eeelska Rent, hún er alveg mest uppáhald af öllum uppáhalds!

ólöf said...

ég elska Rent..frábær mynd, ég er líka svona veik fyrir söngleikjum. Falleg lög og falleg föt líka..:)

Venus in fur said...

Love love love love rent..