Saturday, January 22, 2011

Last couple of days

vitamin water á laugardegi, ég er sannfærð um að ég hafi orðið frísk fyrr útaf því.


Brunch á sunnudegi

ég bakaði regnbogaköku í fyrsta skipti á þriðjudegi


Prikið á fimmtudegi

Hulda Halldóra og besta gos í heimi

Saffran unaður á föstudegi


göngutúr með Húna á laugardegi.

seinustu dagar í myndum, ég er að reyna að vera duglegri að taka myndir.


11 comments:

Hófí said...

jii Hildur, en ótrúlega girnilegar matarmyndirnar.. namm á allt!

Steingerður said...

http://www.huffingtonpost.com/john-robbins/the-dark-side-of-vitaminw_b_669716.html?ref=twitter


http://www.dailymail.co.uk/health/article-1348391/Coca-Colas-health-drink-Vitamin-Water-5-teaspoon-sugar.html

Margrét Berg said...

Hildur, þetta gos er viðbjóður !

Thorhildur said...

kósí!

Thedreamer said...

Kakan er virkilega flott!

magna rún said...

Váá sjúklega flott kaka!

martatram said...

væri til í allan þennan mat akkurat núna ! þessi priks mynd er samt nett creepy.

lookilike said...

Mmm mig langar í þessa regnbogaköku!!

Edda

The Bloomwoods said...

vá ég þori ekki að gera regnbogaköku! held að hún verði stórslys hjá mér en þín er mjög fín!
flottar myndir!

Margrét said...

Geðveikar myndir, þú ert alltaf svo fín :)
Mig langar mjög í regnbogaköku, hún lúkkar veel !!

Anonymous said...

skemmtilegar myndir :) gaman að lesa bloggið þitt!

kv.
Helga