Friday, February 5, 2010


ég ætla alltaf að reyna að muna hvar ég fæ allar þessar myndir, en svo gleymi ég því um leið.
Sorry með mig.
ég fór til tannlæknis í dag og það kostaði 26þús. ég er enþá í áfalli hvað það er dýrt að láta fixa tennurnar sínar. Stefni ekki á aðra skemmd í bráð, því get ég lofað. plús að ég er með skemmtilega bláááan marblett á kinninni eftir það.

Mikið að meta að það sé föstudagur og á morgun en hið langþráða þemapartí með Zara team.
Ég held ég sé meira segja búin að ákveða í hverju ég eigi að vera... held ég.

Mjög stolt að geta sagt frá því að elskulegur faðir minn er tilnefndur til Edduverðlauna fyrir stuttmyndina sína Epic fail sem hann samdi handritið og leikstýrði. Go pabbi!

Ég ætla að tríta mig&Odie með búllu máltíð. Graaand.

Gleðilegan föstudag, ástogfriður, hilrag.

2 comments:

annamagga87 said...

Það er svo ofboðslega perralegt að lesa blogg eftir blogg og aldrei kommenta neitt. Þannig að ég kem bara hreint út og segi: Hildur, ég les bloggið þitt og finnst það mikið gaman, mikið fínt.
úff, gott að létta svona á samviskunni :-9

Anna Margrét

HILRAG said...

Takk kærlega fyrir það!! :)

Alltaf gaman að fá svona komment. tíhí.

(veit samt hvað þú ert að meina með perralegu.. finnst ég semí stalker stundum. )