Wednesday, February 24, 2010

þessi Marc Jacobs clutch ásækir mig í draumi. Fallegasta taska sem ég hef lengi séð. Svo fullkomin.. algjörlega no season og timeless litur og shape. En er samt svo mikið núna og passar við aaaallt! Fæst í KronKron.. á fyrir henni en samviskan mín stoppar mig í að kaupa hana. Ég er samt búin að fara og máta hana 3svar. I think its meant to be. ( hún kostar 50.900)

væri svoooo mikið til í svona tattoo. Finnst þau rosalega falleg, líka alveg gaman að prófa að vera með chanel merki á sér þótt það yrði vel cheesy ef það mundi vera til eilífðar. iwants.
annars er ég alltaf meira og meira að spá í öðru alvöru, eitthvað svona jákvætt og inspiring því ég á það ansi oft til að detta í neikvæðnina frekar en í hina áttina.
þessi litli birdy er líka svo saitur.

ég og odie fórum á Brothers í gær. Ég hafði séð upprunalegu myndina en þessi er svoo miklu betri. Ein besta mynd sem ég hef séð í mjög langan tíma. Ég grét. ógeð mikið. Hún er frábær, mæli með henni!
núna ; verðskulduð bíó mynd og súkkulaði eftir læridag.
ástogfriður,hilrag.

2 comments:

Oooverdressed said...

já þessi taska er snilli, en exspensívó! samt eitthvað sem er hægt að nota endalaust!

Margrét said...

En falleg taska... þú eiginlega bara verður!

Mig langar líka svo mikið að sjá Brothers, meika samt ekki grát í bíó. What to do?