Tuesday, February 16, 2010


Langaði bara að segja takk allir fyrir elskuleg komment undanfarið. Er alltaf að rekast á fleiri og fleiri sem fylgjast með og finnst það mikið mikið gaman. Endilega halda áfram að tjá ykkur!
Vildi að öskudagur væri tekinn jafn alvarlega og halloween. Mig langar að vera í búning á morgun.. helst svona Mínu Mús eins hér fyrir ofan. Oh so very cute!

ástogfriður,hilrag.

2 comments:

Anonymous said...

Hei finnst bloggið þitt æði, gaman að fylgjast, gaman hvað það koma oft ný....bara láta vita!
KV.Helga

Erna Hrund said...

Þú yrðir mega kjút Mína Mús með fallega hárið þitt:)

p.s. fylgist vel með blogginu þínu, stendu þig vel stelpa***