Wednesday, February 17, 2010

Sonia Rykiel fyrir H&M knitwear og kids línan kemur í búðir núna á laugardaginn.
Er aðeins búin að vera skoða þetta á síðunni.. sem er engan veginn það sama og í alvörunni en ég meina hey. Verð samt að segja að ég varð fyrir smá vonbrigðum, var að búast við einhverju eins trylltu og í nærfatalínunni(goddamnit, hvað ég sé eftir að hafa ekki reynt að skrapa saman einhverjum peningum og keypt eitthvað úr henni í Berlín.)
Helstu litirnir eru svartur, bleikur og gulur.
Valdi það sem mér fannst flottast af þessu öllu.
Fínt en ekkert geðveikt ( nema skórnir. Auðvitað, skósjúka, ehemm..)

/sorry hvað myndirnar eru lélegar, eitthvað voðalega erfitt að klippa þær til/


fínn svartur, en frekar plain samfestingur.
ég er alveg ástfangin af þessum skóm. PVC, Fylltur hæll, BLEIKUR og svartur..
ekki eru þeir nú dýrir heldur, 8800 ISK!


voða cute kjóll.


alveg mjög hrifin af þessari reyndar. Finnst hún mjög "Rykiel-leg"

flottur blazer. En samt knitted.. veit ekki með það.

any thoughts?

læralærameirameira, ástogfriður,hilrag.


2 comments:

Ása Ottesen said...

Ég er sammála...Ekkert margt flott...Bjóst við mun flottari línu :) Kannski bara gott því ég er ekki á leiðinni neitt í h&m á næstunni..hehe

Thorhildur said...

æi ég er líka fyrir vonbrigðum með þessa línu, eins gott að ég keypti fullt í nærfatalínunni frekar. Eina flotta eru þessir trylltu bleiku wedges, löva þá.

annars bara keep up the good work með að vera dugleg að blogga :)