Sunday, January 31, 2010












ég er ástfangin... af þessari síðu : http://www.patriciafield.com/
allt geðsjúkt á þessari síðu, klikkaðir litir, fáranlega flott föt, módel er allar geðveikar týpur með tattoo all over og stílsering er ekki af verri endanum og það besta er að það kostar eiginlega allt sem mér fannst fallegt undir 100$. Of gott til að vera satt! ( Nema hello kitty spegillinn - sjá mynd. hann er á 480 $ með steinunum! haha!)
vávávává. mig langar í sumar og í liti. og allt á þessari síðu.

ást og friður, hilrag.

Saturday, January 30, 2010


gleðilegan laugardag everyone.
1luv, hilrag.

Friday, January 29, 2010









Oh, fallegufallegu föt... Oh fallegafallega viðbjóðslega dýra yndæla Chanel merki.
Einn daginn.. þá eignast ég Chanel tösku ( ég er búin að sannfæra Odie um að þetta sé ein besta fjárfesting sem ég veit um. )

Gaman að segja frá því að þetta er blogg nr. 20! WhoopWhoop!

Fríhelgin mín framundan og ég ætla að reyna að læra eins mikið og ég get ( YESS!)
Eitt lunchdeit á sunnudaginn og vonandi eitthvað fleira skemmtilegt en bara efna,eðlis og stærðfræði... og jú auðvitað enskuritgerðin. Miiiikið hlakka ég til að útskrifast...


Ást og friður, hilrag.

Thursday, January 28, 2010


eins og ég er nú mishrifin af henni sem leikkonu þá finnst mér hún alveg rosalega falleg á þessari verðlauna hátíð. Og eins lítið hrifin af hvítum kjólum og ég er .
Kudos, Kate, kudos ( eða stílistinn þinn.... )
gat ekki upploadað bestu myndinni af henni samt, en hún sést á cocoperez.

Enþá að lesa To Kill A Mockingbird á fullu, verð að klára hana og skila ritgerð, helst um helgina.
Bölvuð snilld !

ást og friður, hilrag.

Wednesday, January 27, 2010

Current obession ; Kerti. Veit ekki af hverju, hef aldrei verið eitthvað kertasjúk en núna finnst mér ekkert meira kósí að hafa kveikt á mööörgum kertum þegar ég er heima.
Þrái samt að eignast einhvern daginn svona All Saints Skull Candle.. ( líka til í svörtu - AWSM) kostar bara svona 35 pund.... Oh.. someday! SOMEDAY!

Tuesday, January 26, 2010

sorry lélega frammistöðu.
er í fullu starfi við að lesa To Kill A Mockingbird. Hún er ekki eins slæm og ég hélt.

hmmm.. mætti alveg hætta að rigna samt.


ást og friður, hilrag.

Monday, January 25, 2010

Stokehouse, húsið mitt í London.
Oh, london, oh london baby. I miss you.

Sunday, January 24, 2010


inspiration dagsins.

": You know those days when you get the mean reds?
> The mean reds, you mean like the blues?
No. The blues are because you're getting fat and maybe it's been raining too long, you're just sad that's all. The mean reds are horrible. Suddenly you're afraid and you don't know what you're afraid of. Do you ever get that feeling?
Sure.
Well, when I get it the only thing that does any good is to jump in a cab and go to Tiffany's. Calms me down right away. The quietness and the proud look of it; nothing very bad could happen to you there. If I could find a real-life place that'd make me feel like Tiffany's, then - then I'd buy some furniture and give the cat a name!


Saturday, January 23, 2010

seinasta sumar fór ég í myndatöku fyrir Jet Korine nálægt Hafravatni.
Var að sjá myndir - kann ekki að setja svona linka eitthvað :
http://jetkorine.com/project/endless-light/

Rosalega fallegar flíkur úr fínu efnum (frá íslenskum hönnuði sem er aldrei verra ;) - held það fáist eitthvað í Belleville & svo er Jet Korine að fara ( er búin?) opna vinnustofu/búð á skólavörðustíg.

Credits ; Elisabet Davíðsdóttir&Anna Clausen.


Whoop - whoop.

Friday, January 22, 2010

the road.
ég&odie skelltum okkur á the road í bíó í kvöld..
ég er enþá í sjokki - svakaleg mynd.
fór allt frá því að vera in a awww, skíthrædd, semí óglatt af einhverju mannætuviðbjóði, hlægja og gráta (oftar en einu sinni tár í augun- sem gerist ekki oft.

Mæli með því að allir fari á þessi.
ást og friður, hilrag.

Thursday, January 21, 2010



Sjúklega ánægð með nýju hobo peysuna mína sem ég keypti á útsölunni í dag.
Alltaf að gera góð kaup í zara. ca 3300kr með afslætttinum mínum. Not bad.
Er að fara á hornið að fagna afmæli föðurs og bróðurs & svo að kveðja Ó-ið mitt.
Whoopwhoop! Gleðilegan fimmtudag : )

Wednesday, January 20, 2010

I don't know who invented the high heel, but all men owe him a lot. ~Marilyn Monroe

Tuesday, January 19, 2010

Digital Lego myndavél. Já takk.
þetta semí cheesy en samt svo awesome kokteilasett, já takk.
þennan gorgeous kökudisk, já takk.

lakkrískonfektskál, já takk.

poppkornsskál fyrir bíósjúklinginn.

þessi voðalega fíni myndarammi, yes please.

hamburger phone? eins og í Juno. haha.

Napoleon Dynamite svefngríma, já takk.

þyrfti eiginlega að skreppa til London bráðum og kaupa allt þetta fína dót í Urban.
Ég ♥ heimilis/gjafadeildina þar.

Monday, January 18, 2010


bestu kaup í langan tíma. Þesi svo fína trench coat fyrir 11-12 ára úr barnadeildinni í Zara.. á útsölu 3995! Hata það ekki... Hlakka til þegar staffapartý verður með teaparty theme, þá mæti ég í þessum fjanda!

ást og friður, hilrag.

Sunday, January 17, 2010

Er farin að þrá pínu sumar. Mögulega samt bara aðeins hlýrra veður til að þurfa ekki alltaf að vera í fáranlegum mörgum layers og alltaf ískalt... bæta kannski við pínu meiri lit í fötin og það eru líka allir bara í miklu betra skapi þegar það er gott veður :)




voða skotin í þessum naglalökkum frá h&m.
rosalega fín peysa frá h&m.. átti einu sinni ýkt fína peysu með Mikka sem ég henti, big mistake.


bjútífúl blúndujakki frá h&m.


body frá topshop. Án gríns, hver getur ekki elskað Mikka & Mínu mús?

"vantar" voooðalega mikið einhverja fallega leðurhanska.

er að fíla hvað trench coat er koma sterkt inn. Finnst það mjög ladylike og classic.
Oh.. þessir skór. vangefið óþægilegir, ekki beint ódýrir en vá.


Oh.. fallegufallegu Acne skór.


Jæja! bara byrja safna fyrir shopping í sumar. Whoopwhoop!

Saturday, January 16, 2010


Taka tvö.
Afmælis og kveðjuparty í kvöld. Rosalega gaman í gær, langt síðan ég hef dansað almennilega.
... þarf að fara gera mig til.. hendi myndum inná á morgun frá helginni.

Have fun bitches.

Friday, January 15, 2010


ég er að fara í afmælisparty í kvöld OG á morgun. gaman saman.
Ég veit samt ekkert í hverju ég á að vera í... sem virðist oftar en ekki vera mitt helsta vandamál þegar ég er að fara út, veit ekki hvort það er of mikið eða of lítið til að velja. Ég er allavega með valkvíða. Annars er komin helgi og það er gaman, ég fer ekki í vinnuna fyrren á mánudaginn, whoopwhoop.

Góða helgi bitches.

ást og friður, hilrag.

ps. ætla að enda þetta á birthday með sykurmolunum en ég kann ekki að setja video.. Fail.

Thursday, January 14, 2010


já takk, ég vil svona skó. Ég gerði heiðarlega tilraun til að sauma í höndunum svona rósir. úr gömlum nælasokkabuxum, þær urðu ekki fallegar. At least I tried.

ást og friður, hilrag.

Wednesday, January 13, 2010

MMMMM...ég & Odie trítum okkur þeyting í kvöldmat ( basic ) sem við áttum svo skilið eftir að synda heila 300 metra. Hef ekki fengið svona síðan í sumar... kirsuberjasósa,oreo,þristur og lakkrís. Not bad.

Er í fríi á morgun en ég er búin að vera vinna alla daga síðan 2.janúar. Hlakka mikið til.
Sofa aðeins út, kíkja kannski á kaffitár og skoða mig um í fallegum búðum niðri í bæ.

Ást og friður, Hilrag.