Friday, January 29, 2010

Oh, fallegufallegu föt... Oh fallegafallega viðbjóðslega dýra yndæla Chanel merki.
Einn daginn.. þá eignast ég Chanel tösku ( ég er búin að sannfæra Odie um að þetta sé ein besta fjárfesting sem ég veit um. )

Gaman að segja frá því að þetta er blogg nr. 20! WhoopWhoop!

Fríhelgin mín framundan og ég ætla að reyna að læra eins mikið og ég get ( YESS!)
Eitt lunchdeit á sunnudaginn og vonandi eitthvað fleira skemmtilegt en bara efna,eðlis og stærðfræði... og jú auðvitað enskuritgerðin. Miiiikið hlakka ég til að útskrifast...


Ást og friður, hilrag.

No comments: