Sunday, January 17, 2010

Er farin að þrá pínu sumar. Mögulega samt bara aðeins hlýrra veður til að þurfa ekki alltaf að vera í fáranlegum mörgum layers og alltaf ískalt... bæta kannski við pínu meiri lit í fötin og það eru líka allir bara í miklu betra skapi þegar það er gott veður :)




voða skotin í þessum naglalökkum frá h&m.
rosalega fín peysa frá h&m.. átti einu sinni ýkt fína peysu með Mikka sem ég henti, big mistake.


bjútífúl blúndujakki frá h&m.


body frá topshop. Án gríns, hver getur ekki elskað Mikka & Mínu mús?

"vantar" voooðalega mikið einhverja fallega leðurhanska.

er að fíla hvað trench coat er koma sterkt inn. Finnst það mjög ladylike og classic.
Oh.. þessir skór. vangefið óþægilegir, ekki beint ódýrir en vá.


Oh.. fallegufallegu Acne skór.


Jæja! bara byrja safna fyrir shopping í sumar. Whoopwhoop!

1 comment:

Anonymous said...

svo svo gaman að lesa bloggið þitt