Saturday, January 23, 2010

seinasta sumar fór ég í myndatöku fyrir Jet Korine nálægt Hafravatni.
Var að sjá myndir - kann ekki að setja svona linka eitthvað :
http://jetkorine.com/project/endless-light/

Rosalega fallegar flíkur úr fínu efnum (frá íslenskum hönnuði sem er aldrei verra ;) - held það fáist eitthvað í Belleville & svo er Jet Korine að fara ( er búin?) opna vinnustofu/búð á skólavörðustíg.

Credits ; Elisabet Davíðsdóttir&Anna Clausen.


Whoop - whoop.

1 comment:

Heba Eir said...

meeeeeeeeeega fínar myndir!